Hæ! Ég heiti Birta Bjargardóttir og ég er með áratuga reynslu af útgáfumálum, stjórnun, þýðingum, prófarkalestri og verkefnastjórnun. Eins er ég með meistaragráðu í vísinda- og menningarmiðlun, er tvítyngd á ensku og íslensku, og tala 6 tungumál. Eigum við að vinna saman?